Leikurinn
Sudoku er leikur þar sem leikmaður fyllir inn í tómu reitina tölur frá 1-9 og passar að það sé engin eins í sömu röð, dálk eða boxi
Hvernig ég útfærði leikinn?
Við gerðum leikinn sem Lokaverkefni í Viðmótsforritun í Háskóla Íslands
- Byrjað á að búa til slembið fyllt púsl og gert copy af því
- Næst er eytt reitum til að búa til púsl, erfiðleikastigin stýra því hversu margir reitir verða tæmdir
- Næst er borið inslátt við púslið sem var gert afrit að til að skoða hvort það sé rétt lausn.
- Leikurinn klárast ef leikmaður fyllir púslið eða fær 3 villur.
Til baka