Leikurinn

Sudoku er leikur þar sem leikmaður fyllir inn í tómu reitina tölur frá 1-9 og passar að það sé engin eins í sömu röð, dálk eða boxi

Hvernig ég útfærði leikinn?

Við gerðum leikinn sem Lokaverkefni í Viðmótsforritun í Háskóla Íslands

  1. Byrjað á að búa til slembið fyllt púsl og gert copy af því
  2. Næst er eytt reitum til að búa til púsl, erfiðleikastigin stýra því hversu margir reitir verða tæmdir
  3. Næst er borið inslátt við púslið sem var gert afrit að til að skoða hvort það sé rétt lausn.
  4. Leikurinn klárast ef leikmaður fyllir púslið eða fær 3 villur.
Til baka